Kynþokkafyllsti maður heims orðinn ljóshærður?

Í gær póstaði söngvari hljómsveitarinnar Maroon 5, Adam Levine, selfie á Instagram aðgang sinn ásamt kærustu sinni Behati Prinsloo þar sem hann var algjörlega ljóshærður. Við erum að tala um Scooter ljóst.

Enn liggur ekki fyrir hvers vegna hann hafi gert þessa breytingu en orðrómur er um að hann sé að undirbúa sig fyrir hlutverka á hvíta tjaldinu.

Scooterljóst eða eðlilega dökkt breytir því ekki að Adam Levine er kynþokkafyllsti karlmaðurinn á lífi í dag samkvæmt People tímaritinu og það breytir því ekkert – nema Kynþokkafyllsti maðurinn á lífi tímaritið frá People á næsta ári að sjálfsögðu.

Hvað finnst þér?

o-ADAM-LEVINE-570