1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16   17   18   19

20 furðulegustu skór sem þú munt sjá um ævina

Við höfum flest fætur og þegar við förum út úr húsi klæðum við þá oftast í skó. Það er bæði gert til þess að verja viðkvæmar iljarnar og til þess að líta vel út og vera með “Swag”. En af hverju eiga allir eins skó? Hælar, strigar, sandalar, tufflur, táslur og leðurhúðaðir spariskór. Það eru til ótal tegundir skóbúnaðar en furðulegir tískustraumar virðast alltaf sjá til þess að 99% íbúa hins vestræna samfélags ganga í nákvæmlega sama skóparinu.

Margir eiga þó meira en eitt par  en til er sérstök tegund perverta sem hrífast meira að skóm en nokkru öðru. Þeir einstaklingar skarta stundum tugum eða hundruðum skópara og eru flestir einstaklinganna kvenkyns en það fellur þó beggja vegna.

Blaðamaður Dagsins rakst á auglýsingu á Fésbókinni þar sem íslensk kona var að bjóða þessa ónotuðu skó úr þorskaskinni til sölu,

10318654_10203959834983369_464911462_n

Tekið var fram í auglýsingunni að skórnir voru ónotaðir. En ekki hvað ??? Við hvað ættu þeir að passa – annað en sokkabuxur, kjól og hatt allt úr þorskaskinni að sjálfsögðu.

Í tilefni þess að þorskaskinnskórnir eru komnir í sölu tókum við saman lista yfir 20 furðulegustu skópör sem hafa verið búin til – Smelltu á næstu síðu til að byrja eða notaðu örvatakkanna á lyklaborðinu til að fletta áfram!