Vinsælustu tónlistarmenn heims verðlaunaðir í nótt – iHeart Radio Music Awards

Í nótt fór í fyrsta skiptið fram iHeart Radio Music Awards verðlaunahátíðin í Los Angeles. Hátíðin var í beinni útsendingu á NBC sjónvarpsstöðinni og sömuleiðis á yfir 150 útvarpsstöðvum á víð og dreif um Bandaríkin. Verðlaunin eru veitt eftir niðurstöðum úr kosningum en rúmar 60 milljónir hlustenda útvarpsstöðvanna greiddu atkvæði.

„Clear Channel er stærsta tónlistarfyrirtæki í heimi, ef við tökum mið af því hvað við náum til margra einstaklinga í einu. Það var kominn tími til að við gætum verðlaunað okkar tónlistarfólk,“ sagði John Sykes, forseti Clear Channel sem stendur að baki fyrstu iHeart útvarpsverðlaunahátíðinni.

Rihanna var stjarna kvöldsins er hún fór heim með fjögur verðlaun og þar á meðal verðlaunin -Tónlistarmaður ársins.

Tónlistaratriði á hátíðinni voru meðal annars Pitbull, Usher, 30 Seconds to Mars, Kendrick Lamar, Ariana Grande, Ed Sheeran, Shakira og Arcade Fire.

pitboat

Pitbull og GRL fluttu lagið Wild Wild Girl á risastórri Snekkju í miðri tónlistarhöllinni

Hér eru tilnefningar og sigurvegarar gærkvöldsins;

HIP HOP/R&B Lag ársins

“Pour It Up” Rihanna – Sigurvegari

“Holy Grail” JAY Z feat. Justin Timberlake
“Hold On We’re Going Home” Drake feat. Majid Jordan
“Blurred Lines” Robin Thicke feat. T.I. & Pharrell
“Started From The Bottom” Drake

Samvinnulag

Timber” Pitbull feat. Ke$ha – Sigurvegarar
“Stay” Rihanna feat. Mikky Ekko
“Suit & Tie” Justin Timberlake feat. JAY Z
“The Monster” Eminem feat. Rihanna
“Holy Grail” JAY Z feat. Justin Timberlake

Besti nýji tónlistarmaðurinn

Icona Pop
Passenger
Lorde – Sigurvegari
Imagine Dragons
Macklemore & Ryan Lewis
Florida Georgia Line

Besti textinn

“I Love It” Icona Pop
“Wrecking Ball” Miley Cyrus – Sigurvegari
“Say Something” A Great Big World
“Wake Me Up” Avicii
“Same Love” Macklemore & Ryan Lewis

 Besta stuðningslið

 Rihanna Navy – Sigurvegarar
Little Monsters
Arianators
Swifties
Mahomies
Lovatics

 iHeartRadio Efnilegasti tónlistarmaður

 Ariana Grande

 iHeartRadio Instagram Verðlaun

 Austin Mahone’s Mahomies

 ALT ROCK SONG OF THE YEAR

 “Royals” Lorde

“Pompeii” Bastille
“Demons” Imagine Dragons – Sigurvegarar
“Do I Wanna Know” Arctic Monkeys
“Safe And Sound” Capital Cities

 Lag ársins

 “Stay” Rihanna feat. Mikky Ekko – Sigurvegari

“Mirrors” Justin Timberlake”
“The Monster” Eminem feat. Rihanna
“Hold On We’re Going Home” Drake feat. Majid Jordan
“Radioactive” Imagine Dragons

 COUNTRY lag ársins

 “Highway Don’t Care” Tim McGraw feat. Taylor Swift
“Boys ‘Round Here” Blake Shelton – Sigurvegari
“That’s My Kind of Night” Luke Bryan
“Mine Would Be You” Blake Shelton
“It Goes Like This” Thomas Rhett

 Besta lagið í raf- og danstónlist

 “Wake Me Up” Avicii – Sigurvegari
“Get Lucky” Daft Punk feat. Pharrell
“Summertime Sadness” Lana Del Rey feat. Cedric Gervais
“Stay The Night” Zedd feat. Hayley Williams
“Sweet Nothing” Calvin Harris feat. Florence Welch

 iHeartRadio Frumkvöðlaverðlaun ársins

 Pharrell Williams

 Tónlistarmaður ársins

 Rihanna – Sigurvegari

Justin Timberlake
Imagine Dragons
Maroon 5
Macklemore & Ryan Lewis