Hreyfimyndir sýna okkur hvernig heimurinn vikar

Internetið er yfirfullt af sprenghlægilegum Gif- hreyfimyndum sem sýna hoppandi ketti, kynþokkafullar konur eða hræðilega klaufaleg slys. En það er til allt önnur ‚kategoría‘ af hreyfimyndum, sú tegund sem ekki er bara gerð til að láta okkur hlæja heldur sú sem er fræðandi og heillandi. Eftirfarandi 20 hreyfimyndir eru handahófskenndar[…]

Það skemmtilegasta við sumarið 2014!

Gleðilegt sumar! Ég veit ekki um einn Íslending sem var ekki að elska það þegar hann steig inn í bílinn sinn í byrjun þessarar viku og áður en hann spennti beltið þurfti hann að breyta miðstöðinni úr max heitt í max kalt! Í þessari viku hefur bíllinn verið heitur eins[…]

Sjokkerandi myndband um misskiptingu auðs í USA

Virkilega áhugavert myndband sem sýnir hvernig tekjum og auðæfum Bandaríkjanna er skipt milli íbúa landsins. Í fyrstu er sýnt hvernig Bandaríkjamenn sjálfir telja að auðæfum landsins sé skipt en svo er kaldri tusku skvett í andlitið á þeim þegar raunveruleg auðæfa skipting landsins er birt. Hvað er til ráða?

Zac Efron er kviknakinn í þessu sýnishorni

Gamanmyndin ‚That Awkward Moment‘ var frumsýnd í síðustu viku en í henni gerist svolítið sem margir ættu að hafa gaman af – Zac Efron er algjörlega nakinn. Í atriðinu hringir Jason (Zac Efron) í Daniel (Teller) til þess að fá ráðleggingu en kemst að því að Daniel er í alveg[…]

Þú hefur aldrei heyrt þessi örbylgjuofnatrix

Hingað til hafa örbylgjuofnar aðeins verið staðalbúnaður á heimili skyndibitaprinsa og poppsjúklinga en til eru trix sem að þú hafðir líklegast aldrei heyrt um áður. Sama hvort að snakkið þitt er ónýtt, þú grætur við að skera lauk eða þú nennir ekki að skera sítrónu – þá geta þessi stórfurðulegu[…]

Sækja fleiri