Rihanna var ekki að taka upp klámmynd á svölunum

1

Mynd 1 af 4

Það vakti mikla athygli fyrr í þessum mánuði þegar Rihanna virtist vera í frekar klúrri myndatöku á svölunum á frönsku hóteli. Á meðan hún, nakin, fetti sig og bretti var einn myndatökumaður en einnig annar óþekktur aðili sem virtist hella yfir hana vatni.

article-2616061-1D75D60000000578-803_634x411

Í gær hins vegar kom í ljós að myndirnar voru fyrir franska tímaritið Lui og prýðir söngkonan forsíðu blaðsins í maí mánuði.

rihanncover

Það er því ljóst að það er ekki til vottur af feimni í ungfrú Rihönnu en hún sat nánast nakin fyrir í myndatöku fyrir Vogue Brazil sem við birtum í gær og hér prýðir hún forsíðu á bikini-buxunum einum fata. Hún er reyndar með hattinn..

Sjáið myndirnar hér fyrir ofan!