Myndir: Rihanna nakin í nýjasta tölublaði Vogue

1

Mynd 1 af 10

Barbadóska söngkonan eða öllu heldur kyntáknið Rihanna er forsíðufyrirsæta Vogue Brazil í Maí tölublaðinu. Í stað þess að ‚tease-a‘ aðdéndur sína og lokka þá út í búð til þess að kaupa blaðið hefur „Badgalriri“ hlaðið öllum myndunum á Instagram aðgang sinn fyrir alla til að njóta!

Í myndatökunni er hún með öllu kynþokkafull eins og henni einni er lagið en hún er greinilega ekki með vott af hræðslu við að koma fram nakin því hér flexar hún öllu sem hún á.

Sjá albúmið hér að ofan en einnig nokkrar myndir teknar beint af hennar eigin síðu, fyrir neðan.