Suárez leikmaður ársins deilir þakkarmyndbandi

Í gærkvöldi var Luis Suárez kosinn leikmaður ársins á Englandi af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Af þeim sex leikmönnum sem voru tilnefndir eru þrír leikmenn Liverpool sem er rosalegt.

Suárez var að vonum ánægður með verðlaunin og þakkar ef til vill guði að hafa ekki yfirgefið klúbbinn í fyrra. Hér fyrir neðan er myndband sem hann sendi heimili sínu eftir hátíðina í gær.