Heimsreisufarar semja lag í hverju landi: KÍNA

Þeir Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson eru búnir að hafa það gott í Bejing og Shanghai síðustu tvær vikur þó svo að þeir skilji ekki alveg hvað staðir eru nefndir, svo þeir segja bara eitthvað og vona að það reddist.

Ástmundur tekur það líka fram að hann er orðinn þreyttur á kínverku klósettunum.

Strákarnir eru í svaðalegri Asíureisu en eiga nú eftir að heimsækja Kambódíu, Víetnam, Kúala Lumpur, Bali og London.

Hér er lagið þeirra frá Kína!

Texti:

Allir horfa á okkur
og margir vilja fá mynd
af stóru hvítu skrímslunum
Ni hao við komum frá
Litla kalda Bing dao

Komin vika i Peking og búinn ad sjá helling
eigum samt alveg mikið eftir
skiljum ekki hvað staðir eru nefndir
svo vid segjum bara eitthvað og vonum ad það reddist
og thað gerir það nú vanalega
því ad lestarkerfið er það allra besta
en það er margt fleira gott eins og kínverskur matur
því vona ég innilega að ég muni koma aftur

Alltof mikil mengun til að sólin fái að skína, skína, skína
Fae illt i lungun a thvi ad anda her i Kina, Kina, Kina
Eins og oll hin londin tha hofum vid of litinn tima, tima, tima
Til ad sja og kynnast hvernig lifid er i Kina, Kina, Kina

Komnir i djammgir og bjor a 6 Yuan
Andy reddar folki og forum ut med 6 manns
Ferdinni er haldid a Roots reggae barinn
Hittum Frakka og son hans sem var algjorlega farinn
Svo mikid af nyju folki a ollum thessum hostelum
en eg vil bara kuka a venjulegum klosettum
En thetta er Kina lifid
og vid erum bara rett ad byrja friid