1   2   3   4   5

Svona eiga konur að hegða sér með karlmönnum

Oh, gömlu góðu dagarnir. Það eru margir sem hugsa til baka og óska þess að þeir hafi verið á lífi til að upplifa daga án tækni og nútímavandamála. En auðvitað er grasið ekki algrænt á hinum enda árbakkans. Eins og þú munt sjá á eftirfarandi myndum þá var „deitmenningin“ og tilhugalíf á allt öðru plani þegar ömmur og afar okkar voru á sínum yngri árum.

Hér eftirfarandi eru 10 ráð til kvenna um hvernig þær eiga að hegða sér í samskiptum við karlmenn. Ráðin eru frá árinu 1938 svo vertu tilbúinn í að láta hneykslast.

4gY62IY-1

291svnO-1