Nýjasta trendið á Instagram: #Babysuiting

111article-2593486-1CB8C3AE00000578-450_634x556

Mynd 1 af 8

Nýtt krúttbombu myndatrend gerði vart við sig á samskiptamiðlunum á dögunum þar sem börn sjást klædd upp í fullorðins jakkaföt, með skyrtu og bindi.

Ilana Wiles stendur fyrir bloggsíðunni „Mommy Shorts“ birti slíka mynd af þriggja mánaða gömlum frænda sínum, Jack í jakkafötum af pabba sínum.

Ilana ásamt mörg þúsund vinum hennar á Fésbókinni leituðu að nafni fyrir trendið og völdu á endanum #babysuiting fram yfir #buisnessbabies, #robford og #beetlejuiceing.

Hún hvatti vini sína á Instagram og Facebook til þess að taka mynd í sama stíl og í dag er hægt að skoða hundruði mynda á Instagram eða Facebook undir #babysuiting.

Ætlar þú að vera með? Ekki gleyma að gera #babysuiting og #dagurinn