1   2   3   4

Vá! 20 einföld töfrabrögð í eldhúsinu

Eftirfarandi er listi af svo ótrúlega einföldum reddingum í eldhúsinu að þér hefur aldrei dottið þær í hug. Næstu 20 myndir sýna flestar nýbreytni í því hvernig við borðum mat og þú átt eftir að slefa þig inn í eldhús og byrja að galdra. Og ekki hafa neinar áhyggjur, þetta er flest svo einfalt að meira að segja þú ættir að ráða við þetta!

Búðu til fáránlega girnilegt ostabrauð eða ostabrauðstángir úr tilbúnu brauði.

1 1.) Make easy cheesy bread with an already-baked loaf.

Það er hægt að leika sér með morgunmatinn með því að steikja egg inni í grænmetinu.

2 - egg steikt á pönnu inní grænmeti

Með skrælara getur þú á einfaldann hátt búið til sítrónublóm

3 notaðu skrælara til að búa til sítrónublóm

Bráðið bananasplitt með súkkulaði og sykurpúðum.

4 bananasplitt með súkkulaði og sykurpúðum

Búðu til heimagerðar franskar kartöflur með eplaskrælara.

5 notaðu eplaskerara til þess að skera kartöflur hraðar

Fyrir börnin: Ekki meira íssull og klístur, takk!

6 ekkert íssull og klístur á puttana lengur