1   2   3   4   5   6

Svona vilja konur að karlmenn klæði sig

#9 Þinn persónulegi stíll

Þetta er eiginlega mesta þversögnin í þessu. Konur eru mjög hrifnar af því þegar karlmaður er með sinn eigin persónulega stíl, óháð því hvað aðrir gera. Hins vegar eru týpurnar margar að hverju sinni og því alveg bókað að það mun alltaf vera einhver sem elskar múnderinguna og önnur sem hatar hana.

Þetta er því svolítið spurning um það hvaða týpa þú ert og hvaða týpu þú vilt heilla?

David_Gandy_by_Conor_Clinch_2013_-_cropped

#10 Leðurjakki frá herra Leður-Hans

Hvort sem um er að ræða konu eða karl þá er leðurjakkinn flík sem dettur aldrei úr tísku . Smekkur skiptir auðvitað alltaf máli en þegar karlamaður ‚púllar‘ flottann leðurjakka þá er hann óumdeilanlega harðasti maðurinn á svæðinu. Svo eru alltaf einstaklingar með sérstök „leður-fetish“ og ef þú ert í leðurjakka og hittir einn/eina svoleiðis þá má segja að þú hafir lent í það sem Kanarnir kalla: „the jackpot“.

b5c47d4566fe44b9ecedba77dea1d5be