Fjallað um DJ Muscleboy á BroScience

Á fitness og vaxtarræktarsíðunni Bro Science var í síðustu viku birt umfjöllun um Egil Einarsson eða DJ Muscleboy eins og hann kallar sig í dag. Á síðunni er Agli lýst sem sjónvarpsstjörnu, leikara og metsöluhöfundi en þar segir að hann hafi notið vinsælda með því að skapa sér annað sjálf,[…]

Það sem við tökum ekki eftir þegar við tökum selfie

Í dag virðist skipta meira máli að vera mikilmenni á samskiptamiðlunum frekar en í raunveruleikanum. Allt snýst um eina selfie í viðbót, flottann vegg á Instagram og það er háalvarlegt mál ef þú gleymir að taka mynd af því sem þú ert að borða. En hvernig höfum við tíma til[…]

Svona vilja konur að karlmenn klæði sig

„Ég vill bara að þú sért þú sjálf/ur,“ er klisja sem fólk segir aftur og aftur. Meinum við þetta virkilega? Konur vilja að þú sért sjálfstæður og klæðir þig eins og þér sjálfum langar. En hvað ef að vera „þú sjálfur“ er eitthvað sem hún fýlar ekki? Það getur því[…]

Fréttamaður rappar “Gin & Juice” eftir Snoop Dogg

The Tonight show með Jimmy Fallon eyddi mögulega ekki vikum heldur mánuðum í að klippa saman þetta bráðfyndna myndband af fréttalesara NBC, Brian Williams vera að rappa eitt klassískasta rapplag allra tíma, lagið Gin & Juice með meistara Snoop Dogg.      

Það sem stelpur geta lært af stefnumótaappinu Tinder

Ameríska fréttasíðan Huffington Post birti í gær bréf frá konu sem vildi ekki koma fram undir nafni en hún hafði í dágóðann tíma verið að leika sér að því að rugla í strákum á stefnumótamiðlinum Tinder. Vitandi af því að þeir karlmenn sem eru á Tinder eru örugglega ekki að[…]

10 hlutir sem þú mátt alveg leyfa þér í prófunum!

Úff, prófin eru að byrja! Ég get svo svarið það að jólaprófin voru að klárast. En það jákvæða er að vorprófum fylgir oftast sumar svo þú getur huggað þig við það að þú gætir mögulega lært fyrir síðasta prófið utandyra. Ef þú ert að reyna muna hvernig þú átt að[…]

Nicki Minaj twerkar á Instagram

Stundum virðast engin takmörk fyrir því hvað fólk setur á Instagram. Tónlistarkonan Nicki Minaj er með allt á hreinu þessa daganna og hefur sett inn hvorki meira né minna en 22 myndir á síðustu 24 tímum. Orðið “twerk” og svokallaður twerkdans hefur verið þekkt fyrirbæri í meira en 20 ár[…]

Sækja fleiri