Myndir: Ungfrú Ísland tekur selfie í myndatöku

1

Mynd 1 af 7

Fegurðardísin Tanja Ýr Ástþórsdóttir bloggaði í vikunni á heimasíðu sinni um myndatöku sem hún fór í á dögunum og birti í leiðinni nokkrar sjálfsmyndir sem hún tók.

Myndirnar eru birtar með góðfúslegu leyfi Tönju en bloggið hennar getur þú séð með því að klikka HÉR.

#dagurinn á Instagram.