Myndir: Ungfrú Ísland tekur selfie í myndatöku

1 Fyrri Næsta Mynd 1 af 7 Fegurðardísin Tanja Ýr Ástþórsdóttir bloggaði í vikunni á heimasíðu sinni um myndatöku sem hún fór í á dögunum og birti í leiðinni nokkrar sjálfsmyndir sem hún tók. Myndirnar eru birtar með góðfúslegu leyfi Tönju en bloggið hennar getur þú séð með því að[…]

Einn frumlegasti hrekkur sem við höfum séð!

Faldnar myndavélar eru alltaf skemmtilegar. Það verður hins vegar alveg þreytt að sjá sömu brandarana aftur og aftur en það er alls ekki raunin hér! Vinnan á bakvið hrekkinn hlýtur líka að vera ótrúleg. Þennann hrekk er einfaldlega ekki hægt að útskýra með orðum svo gjöriði svo vel!

Er búið að reka David Moyes stjóra Man.Utd?

Á vef SkySport kemur fram að í skýrslu frá Manchester United sé gefið í skyn að þjálfari liðsins, David Moyes sé á leiðinni í burtu. Mikil pressa hefur verið á þjálfaranum síðan að hann tók við af goðsögninni Sir Alex Ferguson fyrir tímabilið og stuðningsmenn klúbbsins voru fljótir að vilja[…]

Brostu framan í heiminn, þá brosir hann framan í þig!

Þessi falda myndavél er algjör snilld. Yfirskriftin er að þegar þú brosir framan í heiminn þá brosir heimurinn til þín og við vitum öll að það er dagsatt. Hvað gerist þegar einn maður fer í hláturskast á strætóstoppustöð? Þetta væri vissulega vandræðalegt en af hverju er það og hvernig myndir[…]

Sækja fleiri