Skemmtilegt árshátíðarmyndband frá MK

Fyrir rúmri viku síðan fór fram stærsta partý ársins hjá nemendum Menntaskólans í Kópavogi þegar nemendafélag MK hélt árshátíð.

Fram komu ekki minni nöfn en Blaz Roca, Friðrik Dór, DJ JAY-O og DJ Pétur Valmundar!

Í myndbandinu hér fyrir ofan sjáum við fallega menntaskólanemendur syngja, dansa og kannski einhverja í sleik…