1   2   3

Flugfélögin vilja ekki að þú vitir þessi 17 leyndarmál

Sumir eru rosalega flughræddir og höldlar ekki að fljúga. Það er til fullt af eldra fólki sem þess vegna einfaldlega sleppir því og nýtur bara góða veðursins á Íslandi í staðinn. Unga fólkið aftur á móti getur ekki sætt sig við það að fara aldrei til útlanda svo þeir verða bara að bíta á jaxlinn.

En það getur auðvitað verið stressandi fyrir hvern sem er að leggja líf sitt algjörlega í hendur ókunnugra og sitja í járnröri með vængi himinhátt uppi í loftinu og vona bara að vélin hrapi ekki. Hér eru 17 leyndarmál sem flugfélögin eru ekkert að troða að þér og þeir vilja helst að þú vitir þau bara alls ekki.

Ps. Þú verður kannski aðeins minna spennt/ur fyrir næsta flugi…

airlines1

#1 – Öll salerni í flugvélum er hægt að opna auðveldlega utan frá!

airlines2

#2 – Flugmennirnir fá ekki sama mat og aðrir, bara til öryggis ef einhver skildi fá matareitrun.

airlines3

#3 – Flugmenn leggja sig reglulega í löngum flugum (og ekki bara á skipulögðum tímum)

airlines4

#4 – Enginn. Þrífur. Þetta. Aldrei.