Blendin stefnir jafn hátt og Instagram og Snapchat

Það hefur varla farið framhjá neinum að samskiptamiðillinn Blendin er kominn út. Annar hver maður er kominn með appið í vasann og hvert sem maður fer er fólk í símanum að „tékka sig inn“. Dagurinn ræddi við Davíð Örn, framkvæmdastjóra Blendin sem flutti ásamt samstarfsmönnum sínum til Kaliforníu fyrr á[…]

Hefur misst 11kg á 10 dögum fyrir Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt

Hlynur Kristinn Rúnarsson var heldur betur óheppinn á Arnold Classic, einu stærsta fitnessmóti heims sem fram fór í Ohio í byrjun mars. Þá settu mótshaldarar Hlyn í vitlausan flokk og þar næst fékk hann rangar upplýsingar um tímasetningu, eftir „ruglið á Arnold“ ákvað Hlynur að taka sér frí frá keppni[…]

Flugfélögin vilja ekki að þú vitir þessi 17 leyndarmál

Sumir eru rosalega flughræddir og höldlar ekki að fljúga. Það er til fullt af eldra fólki sem þess vegna einfaldlega sleppir því og nýtur bara góða veðursins á Íslandi í staðinn. Unga fólkið aftur á móti getur ekki sætt sig við það að fara aldrei til útlanda svo þeir verða[…]

  1. Svar við grein um 17 leyndarmál flugfélaganna | Friðrik Kristjánsson: […] langar mikið til að leiðrétta nokkrar rangfærslur. Grein birtist á vefnum dagurinn.is nýlega Flugfélögin vilja ekki að þú vitir…

Íslenskar stelpur lifa lífinu í L.A.

Þær Ásdís Reynisdóttir, Guðrún Adda Björnsdóttir, Ingibjörg Karlsdóttir og Karitas Sigurðardóttir eru í þessum töluðu orðum staddar í Los Angeles. Stelpurnar hafa síðustu tvo mánuði ferðast um Danmörku, Dubai, Tæland og Balí en nú eru þær í höfuðborg kvikmyndanna og glamúrsins og eru að fara á tónlistarveisluna Coachella. Þar munu[…]

14 ára skrifar rosalega þýðingarmikið ljóð

Derek Nichols tísti nýlega ljóði sem 14 ára gamall bróðir hans, Jordan hafði samið. Sá piltur er greinilega með ágætis sýn á lífið. Það eru hlutir eins og þetta ljóð sem minna okkur á það að framtíð samfélagsins liggur í höndum unga fólksins. Sú staðreynd að þetta meistarastykki var samið[…]

Sækja fleiri