48 matvæli sem gefa þér glóandi húð

Ég held að það sé ekki til neinn sem elskar bólur. Ef að það væri í boði að smella fingrum og húðin þín yrði slétt og glóandi – og laus við bólur – þá held ég að allir myndu stökkva á tækifærið. En við þurfum enga galdra. Það er nefninlega[…]

Smásjár dagsins: The Berglind Festival

Allir ættu að kannast við íslensku GIF-síðuna „The Berglind Festival“ en ef einhverjir hellisbúar hafa misst algjörlega af Berglindi þá má sjá síðuna hennar hérna. Það koma tímar þar sem Fésbókin er undirlögð af svokölluðum GIF-myndum og oftar en ekki koma þær af síðunni TheBerglindFestival sem verður tveggja ára um[…]

Deyr áfengisdauða og vaknar í fallhlífastökki!

Það er þekkt fyrirbæri að koma vinum sínum á óvart í tilefni afmæli þeirra. Normið verður hins vegar að teljast sem óvænt afmælisgjöf eða jafnvel óvænt afmælisveisla en ekkert í líkingu við þetta… Josh vissi að vinir hans væru að skipuleggja eitthvað stórt fyrir afmælið hans en hann grunaði þetta[…]

Sækja fleiri