1   2   3

Raunverulegar auglýsingar sýna hlutverk kynjanna

Jafnrétti kynjanna og femínísk málefni hafa aldrei verið jafn heitt umræðuefni og í dag. Síðustu fimm ár hefur Ísland setið í fyrsta sæti á lista World Economic Forum yfir lönd með mest jafnrétti og æ fleiri virðast vera meðvitaðir um mikilvægi jafnréttisbaráttu kynjanna.

Þrátt fyrir að stríðið gegn misrétti sé ekki unnið hefur mikill árangur náðst. Rosalega margt hefur í það minnsta breyst á rosalega stuttum tíma. Þar má meðal annars nefna auglýsingar og þarf ekki að fara ýkja mörg ár aftur í tímann til þess að hneykslast og hugsa hvernig í ósköpunum mönnum datt í hug að hugsa svona.

Hér eru þrettán dæmi um auglýsingar eiga eftir að hneyksla þig!

1604905_289350977895090_7048540045420490259_n

10155465_289351031228418_297269620760368807_n

1468750_289350944561760_8727622840675343971_n