Íslenskir unglingar leggja í einelti á Twitter

Dagurinn fékk fréttaskot sem benti á ansi vafasaman Twitter-aðgang nú fyrr í dag. Síðan sem heitir „Íslenskt slúður“ átti líklegast upphaflega að vera vettvangur fyrir grunnskólakrakka til þess að skiptast á fréttum en afleyðingarnar eru vægast sagt hræðilegar. Síðan inniheldur ógrynni mynda, athugasemda og skjáskota sem flokkast myndu undir alvarleg[…]

Raunverulegar auglýsingar sýna hlutverk kynjanna

Jafnrétti kynjanna og femínísk málefni hafa aldrei verið jafn heitt umræðuefni og í dag. Síðustu fimm ár hefur Ísland setið í fyrsta sæti á lista World Economic Forum yfir lönd með mest jafnrétti og æ fleiri virðast vera meðvitaðir um mikilvægi jafnréttisbaráttu kynjanna. Þrátt fyrir að stríðið gegn misrétti sé[…]

Kynlegar athugasemdir: Píka eða budda?

“Nú ætla ég að pústa aðeins um nokkuð sem hefur farið í réttlætiskenndina mína lengi: Hafið þið tekið eftir því að við konurnar þurfum ALLTAF að labba lengra á klósett og í mátunaklefa? Hugsið aðeins út í þetta.” Hópurinn „Kynlegar athugasemdir“ var stofnaður á Fésbókinni fyrir þremur dögum síðan af[…]

Justine er á Íslandi og hún borðar krap… eða hvað?

Hver kannast ekki við iJustine? …Einmitt, flestir gera það kannski ekki. Þó er ekkert ólíklegt að þú hafir einhvern tíman rekið augun í þessa ungu konu en hún er „heimsfræg“ á samskiptamiðlunum. Það er svo merkilegt hvað tæknin er mögnuð og getur skapað mikið af tækifærum. Justin Bieber til dæmis[…]

Sækja fleiri