Myndband: Hugrakkur vísundur bjargar félaga sínum

Ótrúlegt myndband af ljónahjörð á veiðum í Suður Afríku. Ljónin hlaupa á eftir vísundahjörð og svo virðist sem einn vísundurinn sé fallinn þegar félagi hans, sannkölluð hetja, snýr við og kemur honum til bjargar. Myndbandið er tekið rétt fyrir utan Kruger National Park í Suður-Afríku fyrir aðeins tveimur dögum síðan. Íslenska[…]

Viktor sigrar AKEXTREME með Frontside 720 Shifty

„Ég leni trixi sem heitir á fræðimáli Frontside 720 Shifty, eða tveir heilir snúningar með smá stílbreytingum,“ segir Viktor Helgi Hjartarson sigurvegari Big Jump stökkkeppninnar á AK Extreme. Snjóbretta – og tónlistarhátíðin AK Extreme hefur verið haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar síðan árið 2002. Hátíðin stendur yfir í[…]

“Dagar sem ég mun aldrei gleyma” segir Sara Pétursdóttir sigurvegari Söngkeppni framhaldsskólanna 2014

„Að taka þátt í Söngkeppninni er þvílík upplifun, þetta eru dagar sem ég mun aldrei gleyma,“ segir Sara Pétursdóttir sem sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna nú um helgina. Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram í menningarhúsinu Hofi á Akureyri og kom það í hlut Söru Pétursdóttur, 17 ára nýnema í Tækniskólanum að sigra keppnina[…]

Sækja fleiri