Enginn friður hjá Kardashian fjölskyldunni í Tælandi

Það elska allir að fara í frí. Það hlýtur því að vera ansi einkennilegt að vera raunveruleikaþáttastjarna og fara í „frí“. Eins og öll heimsbyggðin veit þá hefur Kardashian fjölskyldan eytt síðustu viku í Tælandi og lentu þær mæðgur meðal annars í mikilli lífshættu eftir að fíll réðst á þær.[…]

Rjóminn í Versló með nýtt lag

Rjóminn er skemmtiþáttur í Verslunarskóla Íslands. Að gerð þáttanna koma þeir Andri Páll, Aron Brink, Eiríkur Búi, Gunnar Kolbeinsson, Helgi Hilmarsson, Jakob Gabríel, Jón Ágúst, Jónas Bragi og Kári Eldjárn. Rjóminn frumsýndi í hádeginu í dag 3. Og síðasta þátt sinn á skólaárinu 2013-2014. Ásamt þættinum gáfu þeir út nýtt[…]

8 lög sem þú trúir ekki að voru samin á undir 24tímum

Við erum með tónlist allt í kringum okkur hvert sem við förum. Sum lög verða meira áberandi en önnur og á bakvið tónlist liggur oft rosaleg vinna. Það er ekki gefins að verða heimsfrægur tónlistarmaður og vera dýrkaður og dáður af aðdáendum um allann heim. Okkur er kennt að til[…]

Sækja fleiri