Heimsreisufarar semja lag í hverju landi: Dubai

Þeir Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson lögðu nýverið af stað í heimsreisu. Þeir munu eyða næstu mánuðum í að ferðast um Asíu og heimsækja Stokkhólm, Kaupmannahöfn, Dubai, Tokyo, Bejing, Shanghai, Bangkok, Kambódíu, Víetnam, Kúala Lumpur, Bali og London. Strákarnir ætla að semja lag í hverju einasta[…]

Veitingahús með apótekaþema opnar í haust

Húsnæðið á Austurstræti 16 hefur oft verið talin ein glæsilegasta bygging Reykjavíkur. Húsið hýsti lengst af Reykjavíkurapótek en nú síðast var þar skemmtistaðurinn Esjan. Til stendur að opna nýtt veitingahús í byggingunni en Dagurinn ræddi við verðandi veitingastjóra Apóteksins Restaurant, Orra Pál Vilhjálmsson. “Þetta er eitt flottasta húsið í Reykjavík[…]

Reykingar eða Instagram eftir kynlíf?

Egill Fannar skrifar um síma-, reykinga- og kynlífsvenjur Íslendinga Við sitjum í einni klessu með teppi yfir okkur í dúnmjúkum leðursófa. Við erum með fæturna uppi á borði og smjöttum á snakki með sérstakri ostaídýfu sem við lögðum mikið á okkur við að útbúa. Við erum að horfa á bíómynd[…]

Af hverju gera þeir þetta? Rússneskir ofurhugar

Það hlýtur að vera rosalega lítið að gera í Rússlandi af því að þessir tánings ofurhugar póstuðu í gærkvöldi öðru myndbandi af sér að spila með sitt eigið líf! Þetta eru sömu piltarnir og voru eftirlýstir á síðasta ári fyrir að klífa án leyfis upp 650 metra háann Shanghai turninn[…]

Miðnæturforsýning á Captain America í nótt

Bíóvefurinn blæs til sérstakrar miðnæturforsýningar á Marvel-stórmyndinni Captain America: The Winter Soilder í kvöld í Sambíóunum Egilshöll. Eftir hamfarirnar í New York í fyrstu Avengers myndinni þá er Captain America: The Winter Soilder komin til þess að brúa bilið milli Avengers eitt og tvö. Í myndinni sem gerist eftir hamfarirnar[…]

Sækja fleiri