Tók “selfie” með Forsetanum

“Ólafur Ragnar er greinilega Iphone-maður”, sagði nafni Forseta Íslands, Ólafur Ásgeir Jónsson nú fyrr í kvöld þegar hann hitti blaðamann Dagsins. Ólafur Ásgeir var í veislu vegna loka Grænlenskra daga hér á landi á vegum Flugfélags Íslands, Hróksins  og Kalaks sem er Grænlenskt/Íslenskt vinafélag. Veislan var glæsileg og var haldin[…]

THAI from Adda Bjornsdottir on Vimeo.

Íslenskar stelpur lifa lífinu í Tælandi: Myndband

Þær Ásdís Reynisdóttir, Guðrún Adda Björnsdóttir, Ingibjörg Karlsdóttir og Karitas Sigurðardóttir eru í þessum töluðu orðum staddar á Balí. Stelpurnar hafa síðastliðinn mánuð ferðast um Danmörku, Dubai og Suður-Tæland en Guðrún Adda segir að hingað til hafi verið skemmtilegast á smáeyjunni Koh Phi Phi. Þetta myndband tóku þær upp eftir[…]

Djamm er snilld í Perlunni á föstudaginn

  “Kemstu aldrei fram fyrir röð? Er þér aldrei boðið í eftirpartý? Aldrei boðið upp á drykk og ferðu alltaf ein/einn heim?” Þetta segir í lýsingu á leikritinu Djamm er snilld sem er væntanleg leiksýning Stúdentaleikfélagsins í leikstjórn Tryggva Guðmundssonar. Leikritið er sýnt í yfir tíu metra háum hitaveitutanki í Perlunni[…]

Dagurinn.is ræður Pál Magnússon fyrrv.útvarpsstjóra

Páll Magnússon tók í morgun við stöðu framkvæmdastjóra innlendra frétta á vefmiðlinum Dagurinn.is. Páll er þrautreyndur fjölmiðlamaður sem þekkir fjölmiðlalandslagið vel eftir áratugastörf að fréttamennsku og í kastljósi fjölmiðla. Hann var blaðamaður á Vísi 1980-1981 og fréttastjóri á Tímanum 1981-1982. Páll var fréttamaður og þingfréttamaður hjá Sjónvarpinu 1982-1985 og varafréttastjóri[…]

Sækja fleiri