Heimsreisufarar semja lag í hverju landi: Danmörk

Þeir Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson lögðu nýverið af stað í heimsreisu. Þeir munu eyða næstu mánuðum í að ferðast um Asíu og heimsækja Stokkhólm, Kaupmannahöfn, Dubai, Tokyo, Bejing, Shanghai, Bangkok, Kambódíu, Víetnam, Kúala Lumpur, Bali og London.

Strákarnir ætlaað semja lag í hverju einasta landi sem þeir heimssækja og deila því með lesendum Dagsins. Hér er lag strákanna frá aðeins 24. tíma löngu stoppi í Kaupmannahöfn.