Ert þú að fara í heimsreisu: Filippseyjar

Aldrei hefur verið vinsælla að stinga Ísland af og ferðast um heiminn og lenda í ævintýrum. Það hefur verið mjög vinsælt síðustu ár að ferðast um Asíu og heimsækja lönd eins og Indland, Tæland, Víetnam eða Kambódíu. Minna fer hins vegar fyrir ferðalögum til Filippseyja. Ef þú ert að huga að heimsreisu á þetta myndband án efa eftir að selja þér Filippseyjar!