Rihanna: Breytingar frá árinu 2006 til dagsins í dag

thumbNew (1)

Mynd 1 af 42

Rihanna er tilnefnd til fimm iHeartRadio tónlistarverðlauna árið 2014og þar á meðal sem tónlistarmaður ársins. Þessi heimsfræga tónlistarkona er aðeins 26 ára gömul og ljóst er að ferill hennar er rétt að byrja. Hins vegar hefur Rihanna tekið miklum breytingum síðan hún kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2003.

Bad gal RiRi eins og hún er kölluð hefur farið í gegnum mörg tímabil og sést það greinilega á þessum myndum! Saklaust yfirbragð Rihönnu þegar hún gaf út plötu sína A girl like me árið 2006 er með öllu horfið og er hún í dag þekkt sem töffari, kyntákn og allt annað en sakleysi.