Það á ekki að vera hægt að enda svona fullur!

Íslendingar kunna svo sannarlega að djamma! Það heyrum við í hvert skipti sem við tölum við útlendinga og ég held að það sé rétt hjá þeim. Þetta myndband hins vegar alls ekki af Íslendingum og það má líka dæma um það hvort að þessi gæji kunni að djamma.