Hafþór Júlíus er annar sterkasti maður heims

Við Íslendingar erum einstök þjóð. Þrátt fyrir íbúafjölda á stærð við smábæinn Morón í Argentínu virðast hér vaxa heimsmeistarar á trjánum. Hafþór Júlíus Björnsson hefur síðustu tvö ár endað í þriðja sæti í keppninni um Sterkasta mann heims en náði í kvöld öðru sætinu en var aðeins hárspreidd frá sigri.[…]

Það á ekki að vera hægt að enda svona fullur!

Íslendingar kunna svo sannarlega að djamma! Það heyrum við í hvert skipti sem við tölum við útlendinga og ég held að það sé rétt hjá þeim. Þetta myndband hins vegar alls ekki af Íslendingum og það má líka dæma um það hvort að þessi gæji kunni að djamma.

Adam Karl starfar sem fyrirsæta á Indlandi

Hinn tvítugi Adam Karl Helgason er venjulegur strákur frá Reykjavík. Hann bjó um tíma í Seattle í Washington og síðar gekk hann í Menntaskólann við Sund. Í dag er Adam að starfa sem módel í Mumbai, tískuhöfuðborg Indlands. „Þetta byrjaði nú allt bara óvart. Ég fékk skilaboð á Facebook um[…]

Sækja fleiri