18 ára verkfallspeyji í gjaldeyrisbraski

Það er ljóst að Íslendingar hafa tekið mis vel í nýja rafræna dulmálsgjaldmiðilinn Auroracoin. Eru dulmálsgjaldmiðlar það sem koma skal og er framtíðin kannski nær en okkur grunar? Eða er þetta bóla sem við munum öll hlæja af eftir nokkra áratugi? Ungir tækifærissinnar hafa allavega tekið vel í þennann nýja[…]

Hanna fatalínu í samstarfi við hönnunarskóla í NY

Þrír menntaskólanemar, þeir Arnar Leó, Sturla Sær og Konráð Logi eru ekki ósáttir við verkfallið en þeir hafa í nægu öðru að snúast. Þeir félagar standa á bakvið nýja tískumerkið Reykjavík X Roses sem teygir anga sína frá Reykjavík og alla leið til Brooklyn í New York. Dagurinn náði tali[…]

12:00 í fyrsta skiptið í sjónvarpi í kvöld

12:00, skemmti- og afþreyingarþáttur Verslunarskóla Íslands verður sýndur á sjónvarpsstöðinni PoppTV í kvöld klukkan 20:00. Þetta er í fyrsta skiptið sem þátturinn fer á skjá landsmanna undir þessu nafni. Dagurinn talaði við Nökkva Fjalar, einn forsprakka þáttanna um frumsýninguna í sjónvarpi og framhaldið af því. „Við erum fyrst núna að[…]

ökuníðingur fær Karma í andlitið

Hver kannast ekki við það að pirrast í umferðinni? a. Bíllinn fyrir framan þig keyrir á 50km/klst á 80 götu og þú kemst hvergi til að taka frammúr. b. Líkt og í myndbandinu hér að neðan, það er ökuníðingur alveg í skottinu á bílnum þínum og þú getur ekki skipt[…]

MS kemst í úrslit Morfís á kostnað Versló

Fyrri umferð undanúrslita í Morfís fór fram nú í kvöld þar sem Menntaskólinn við Sund mætti Verslunarskóla Íslands í Gamla bíói. Umræðuefnið var bjartsýni og mælti Versló með en MS á móti. Menntaskólinn við Sund sigraði viðureignina naumlega með tveimur stigum og sögðust dómarar kvöldsins aldrei hafa séð jafn hnífjöfn[…]

Sækja fleiri