Justin Bieber er flúraður hundur

justin tattJB og kóreski húðflúrameistarinn

Það hafa heldur betur verið áberandi tískustraumar í tattúlist eins og öllu öðru síðustu misseri en í dag virðist það heitasta vera svokallað “sleeve”. Justin Bieber er þar engin undantekning og ljóst er að nýjasta sleeve kappans mun heldur ekki draga úr vinsældum þess að flúra á sér handleggina.

Bieber heimsótti hinn kóreska húðflúrara Seunghyun Jo í Toronto og fékk sér stórt flúr yfir allann hægri framhandlegginn. Myndir segja meira en þúsund orð.

jbjj

JB

Untitled

Að lokum segir Bieber að þetta sé komið nóg í bili. Hann sé kominn með þau húðflúr sem hann vill hafa og hann sé á þeim stað sem hann vill vera á.