Syngur “Let it go” með 21 mismunandi Disney röddum

Brian Hull er tónlistarmaður/skemmtikraftur sem leyfir netverjum að njóta hæfileika sinna gegnum youtube. Að þessu sinni Syngur hann óskarsverðlaunalagið “Let it go” úr teiknimyndinni Frozen. Brian syngur lagið ekki einn heldur nýtur hann í þessu myndbandi aðstoðar frá engum öðrum en Mikka mús, Jack Sparrow, Svarta Pétri, Tuma Tígurs og 16 öðrum!