Fallega Ísland

Framleiðslufyrirtækið TrueNorth frumsýndi á dögunum nýtt kynningarmyndband sem sýnir Ísland í allri sinni dýrð. Myndbandið er samansafn af sýnishornum úr stórmyndum sem hafa verið teknar upp hér á landi síðustu ár. Hreint ótrúleg sjón og gaman að sjá hve margar kvikmyndir sem slegið hafa í gegn um heim allann eru[…]

Hjólabrettakappi byggir ramp á vatni

Það er ekki hægt að þræta fyrir það að hjólabretti geta verið ein svalasta íþróttin sem völ er á. Gallinn er hins vegar að hún getur líka verið hættuleg. Þegar kappar eru farnir að stökkva og henda sér í flikk er alltaf hætta á því að lenda illa á hörðu[…]

Syngur “Let it go” með 21 mismunandi Disney röddum

Brian Hull er tónlistarmaður/skemmtikraftur sem leyfir netverjum að njóta hæfileika sinna gegnum youtube. Að þessu sinni Syngur hann óskarsverðlaunalagið “Let it go” úr teiknimyndinni Frozen. Brian syngur lagið ekki einn heldur nýtur hann í þessu myndbandi aðstoðar frá engum öðrum en Mikka mús, Jack Sparrow, Svarta Pétri, Tuma Tígurs og[…]

Sækja fleiri