1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16   17   18   19   20   21   22   23   24   25   26

25 tilvitnanir í hrokagikkinn Kanye West

kanye-west-sunglasses

Hvort sem að þér líkar betur eða verr við tónlistarmanninn, fatahönnuðinn og hrokagikkinn Kanye West þá eru árangur og vinsældir hans í poppmenningu heimsins óhrekjanlegar. Allt síðan hann gaf út sína fyrstu plötu, The Collage Dropout árið 2004, hefur tónlist hans slegið í gegn auk þess sem hann hefur hefur verið áberandi í tískuheiminum.

Hvað sem vinsældum hans í tónlist líður þá skemmtir hann enn fleira fólki í hvert skipti sem hann opnar munninn í viðtali og upphefur sjálfann sig á skemmtilegann en hrikalega hrokafullann hátt. Hér eftirfarandi er listi með þeim 25 tilvitnunum sem Dagurinn hafði mest gaman af.